Flóttamannasprengingin – orsakir og afleiðingar

Erindi í Friðarhúsi 17. október 2015 cause and effect.jpg Fyrst eru það nokkrar staðreyndir sem að minni hyggju eru fyrirfram gefnar og ég mun ekki rökstyðja hér nema að litlu leyti. Flest af því má sjá grundað og rætt á vefsíðu minni. Eitt: Heimurinn horfist í augu við mesta flóttamannavanda frá lokum seinni heimsstyrjaldar. Tvö: Flóttamannastraumur þessi […]

Ávarp á samstöðufundi með Grikkjum 5.júlí 2015

Kæra fólk, kæru félagar, þegar þú sáir fátækt uppskerðu bræði stóð á borða sem anarkistar gengu með í gegnum auðmannahverfi Aþenu fyrir nokkrum dögum síðan. Ég ætti náttúrlega að byrja á að segja eitthvað um bræði, en ég þarf að segja eitthvað um tölur; því nútíminn er endalaus upptalning á tölum og prósentum, í stað […]